Kúrekabaunir Mótorhausana.

Bakaðar baunir 1 dolla á mann.
Beikon
Sveppir
Ferskur eldpipar
Tabaskó sósa
Svartur pipar.
Ostur fimm sneiðar pr dós

Hreinsið eldpiparinn af fræjum og saxið smátt
Sneiðið niður sveppi og beikon.
Steikið á pönnu.

Hellið baununum á heita pönnuna og hrærið í og kriddið með svörtum pipar og tapaskósósu eftir smekk.
Setjið ostinn ofaná í blárestina og hrærið lítilega.

Berið fram.