Árum saman vann ég fyrir mér á vinnuvélun og
lengi vel í malaraflokk sem var hingađ og ţangađ um
landiđ međ tćki sín og tól en ţessi texti
fjallar soldiđ um ţá tilveru og sálarkreppuna
sem mér fannst stundum fylgja

Ţorri samdi lagiđ sem er svona 8 til 9 ára gamalt
og viđ byrjuđum gjarna tónleika á ţessu áđur fyrr

Keli.



Caterpillar konungur.

Regniđ fellur á móbrúna mölina,
myrkriđ ţrúgar, lengir dvölina.
Húsin gráleit og grútháttarleg,
gleđin skömmtuđ í holóttan veg.
er viđ komum caterpillar og ég.

Ég reyndi ađ kynnast, ţvćldist um ţvöguna.
Ţegjandi óvild toppađi söguna.
Međ augun brostinn og brennivínsleg,
á barinn slefađ og veiđin er treg.
Viđ erum kaldir caterpillar og ég.

Seinna er grjóti ég hrúga upp í hauganna,
hugurinn glímir viđ brennivíns drauganna.
Lukkan virđist lömuđ og treg,
lífsins brekka óendanleg,
svo viđ krjúpum caterpillar og ég.

Ţrátt fyrir vindgang og vonlausar kellingar,
vaxandi ístru og nýlegar fellingar,
er öll mín framtíđ svo útreiknanleg,
viđ áfram skríđum út glötunarveg
tvćr kraftahetjur, caterpillar og ég.

Ég ćtti ađ reiđast og ráđast ađ kofunum,
ryđjast og brjóta, moka upp stofunum.
sú uppreisn ţćtti svo ofurmannleg,
allir ţegđu og litu minn veg,
viđ yrđum kóngar Caterpillar og ég!

til baka