Elvis no 2. Bananabúðingur.

30 til 32 vanilla wafers
3 bananar, sneiddir
4 egg, aðskilin
1 1/4     bollar plús 1 teskeið
3 bollar mjólk
1 ½ teskeil, maísmjöl
1 ½ vanilla vanilla
¼ bolli smjör

Hitið ofn í 18o gráður.
Raðið vanila wafers á botn og hliðar á 9 til 19 tommu glerskál, eldfastri. Raðið bananasneiðum ofaná waferið og leggið til hliðar.

Í potti yfir öðrum stærri með sjóðandi vatni blandið eggjarauðunum einum og ¼ bolla sykri, mjólkinni og maísmjölinu.

Hrærið stöðugt þartil blandan þykknar í 20 til 25 mínútur.

Takið af hitanum og hrærið í vanillu og smjör.

Hellið blöndunni yfir í skálina með waferinu og bönunum.
Þeytið eggjahvíturnar og eina teskeið sykur unz stífnar og smyrjið ofan á búðinginn og hendið svo í ofninn í 10 mínútur og verður þá búðingurinn með brúnleitum blæ.

Borið fram heitt.