Elvis no 3 Beikon í brauði.

innihald:

2 teskeiðar smjör
1 hleifur að Ítölsku ljósu brauði
1 500 gr. bacon
1 krukka hnetusmjör
1 krukka greip sulta

Stillið ofninn á 176,6666666  (350 á farenheit)
Smyrjið smjörinu vandlega utan á allt brauðið.
Leggið brauðið á bökunarpappír í ofninn.
Í millitíðinn steikið beikonið í skorpu form og látið þorna á eldhúsbréfi.
Takið hleifinn úr ofninum þegar það hefur hlotið brúnleitann blæ eða eftir u.þ.b korter.
Skerið brauðhleifinn í tvennt lárétt og plokkið holrúm í hleifinn, skiljið eftir brauðþykkt eftir sérvisku.
Meðan hiti er enn á beikoninu fillið í brauðholuna með hnetusmjöri og sultunni til bragðbætis, eða ef sýnist svo látið hnetusnjörið á annan helming hleifs og sultu á hinn.
Leggið beikonið í grautinn.

Lokið brauðinu.