Fingramatur úr
      faðmi Ægirs

 

Kræklingur.

Kræklingurinn settur í pott með smá vatni og hvítvíni og látið sjóða í tvær mín.

Þær skeljar sem ekki opnast er rétt að sleppa.

 

Sítrusþorskur.

Þorskurinn er skorinn í þunnar sneiðar og yfir er kreistur sítrónu og lime safi og látið liggja í nokkrar mínútur.

Hellið af safanum.

Fínsaxaðri eingiferrót bætt í og loks sojasósa yfir allt

 

Vasabi hrogn.

Sjóðið hrognabrók í saltvatni.

Skerið niður í uþb fingurþykkar sneiðar og bregðið á pönnu.

Skellið  smá Wasapi lús ofaná og sojasósu.

 

Rababaraselur.

Skerið selkjöt í þunnar sneiðar.

Blandið rabarbarasultu og sojasósu þar til lögurinn verður með sterkum sætum keim og látið kjötið liggja í.