Partískötuselur beikonvafinn.

Takið fiskinn og hreinsið vel.
Skerið í tommuþykka bita og leggið í hvítlauksolíu og kryddið vel með svörtum pipar og látið liggja í að lámarki í klukkutíma.
Þræðið á grillpinna með því grænmeti á milli sem sérviska hvers vill.
Grillið í stuttan tíma.

Piparrótar Sósa.
Hrærið út sýrðann rjóma og bragðbætið með piparrót.
Sósuna má auk piparrótar bragðbæta með karrí og sinnepi eftir smekk.

Í stað Skötusels má einnig nota steinbít.