Steinbíturinn Skamdegisglaði.

Takið steinbítsflök og leggið á plötu penslið með hvítlauksolíu og kryddið með salti og pipar.

Saxið ólívur og sólþurkaða tómata í smáa biða og hrúgið ofan á fiskinn.

Bakist við 200 gráður í ofni í 10 til 15 mín, fer eftir stærð fiskbita.

Meðlæti ferst salat, kartöflur, hrísgrjón