Elvis no 1. Kartöflu osta
súpa 2 teskeiðar smjör 1/3 bolli sellerí, finsaxað 1/3 bolli laukur, fínsaxaður 4 bollar (russet) kartöflur skornar í ½ tommu kubba 3 bollar kjúklingasoð 2 bollar mjólk 1 og ½ teskeið salt ¼ teskeið pipar Dass af papriku 2 bollar chedder ostur, rifinn Djúpsteiktir laukhringir Bræðið smjörið í súpupotti, bætið í selleríini og lauknum á meðalhita og hrærið í og látið mýkjast. Bætið í kartöfunum og kjúklingasoðinu, látið sjóða þartil kartöflunar varða mjúkar eða í U.Þ.B. 10 mínútur. Hellið blöndunni í matvinnsluvél (eða notið hvaða græju sem er sem gerir sama gagn) og mixið í graut. Hellíð öllu aftur í pottinn og hitið. Hrærið samanvið mjólkina og kryddið. Bætið ostinum í og hrærið uns hann er bráðnaður samanvið. Berið fram í súpudisk og skreytið með djúpsteiktum laukhringjum. |