Kjethleifur 750 gr. Nautahakk. 1. egg 1. bolli mjólk 1 og ¼ teskeið salt Pipar að smekk 1.bolli brauðrasp sósa eða tómatsósa Blandið vel hakkið og eggið í vænni skál. Bætið mjólkinni við og hrærið vel. Þá fer í saltið piparinn og raspið. Myndið úr hleif sem lagður er í olíuborið eldfast mót. Bakið við 180 gráður í 1. Klst. Eða þartil hleifurinn er brúnleitur og gegnum eldaður. Berið framm með sósu eða góðri tómatsósu. Meðlæti að smekk Heppilegt fyrir 6 manna máltíð. |