Veiðisigur verkamannsins. Takið ufsann og slægið. leggið á plötu og skutlið í kvið hans lauk og papriku ásamt öðru því sem ykkur kann að þykja viðeigandi. Berið olíu á fiskinn lítillega. Kryddið kvikindið hressilega með sítrónupipar. Bakið á 170 í ofni uns hiti við hrygg nær 60 gráður mælt með kjöthitamæli. Meðlæti eru eftir sérvisku hvers og eins. |