Ţetta er platan sem Hundslappadrífa gaf út í Nov. ´98
platan okkar

Ţetta kostađi svita blóđ og tár og slatta af peningum
en ţađ er ómetanlegt ađ sjá verk sín verđa ađ einhverju áţreifanlegu
og ţurfa ekki ađ skammast sín neitt ađ ráđi fyrir.....Hummmm........

Upptökur fóru fram í Studió Stef og takkakall var Biggi sjálfur og er ţađ
honum ađ ţakka ađ inn í ţessa vitleysu alla saman var dregin Björgvin nokkur Gíslason.
gamli snillin
Ţegar ţessi gamli rokkhundur var kominn međ puttana í máliđ
gátu hlutirnir bara skánađ og batnađ og orđiđ betri og betri og......

Platan Ert´úr sveit inniheldur 16 lög sem eru:
Dánarbeđ stórlax
dúett
Axlar Björn
Nauđgun á ađventu
Draugasaga
Búkolla
Vögguvísa í blokkaríbúđ
Fjósbrekku Finnur
Biđin
Línudans í landi
Gangsetningar vísur Lödumćđu
Laura Lovelace
Helvítis disco
Lokaorđ
Um Reykjavík
Bumbubragur

Allir textar eru eftir Kela, nema Fjósbrekku Finnur sem er eftir Guđmund skáld Böđvarsson.
Lögin á plötunni eru frá ýmsun tímabilum sveitarinnar, t.d. á Jökull Danmerkurfari Helgason
eitt lag, Línudans í landi en ţađ lag er í útsetningu Brynju, sem ţekkir ekki Jökul Helgason í sjón.
Önnur lög á plötunni eru eftir ţá félaga ţorra og Eyţór Österby.

Hundslappadrífa
Tónlistarsíđa

Hafđu skođun