![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Það er einhvernveginn þannig með mig að ég hef mest gaman af tækjum sem segja Burrrrr og vil að bílarnir mínir séu öflugir og svo er allveg nauðsinlegt að eiga mótorhjól svo að eitthvað gangi í þessari sultu sem er stundum kölluð umferð. Hjólin mín eru 3 um þessar mundir. ![]() Fyrst skal frægann telja B.M.W inn vel tjoppað rat hjól sem er mitt uppáhald. ![]() Svo er það konuhjólið sem er 79 árg af Suzuki GS 750e. ![]() Og síðast en ekki síst er það torfæru græjan mín ógurlega, 92 árg Honda XR 600 R sen er svona mátulega gamaldags fjórgengis enduro sleggja sem gefst bara ekki upp fyrir neinu en fyrirgefur gömlum og hræddum manni eins og mér allt. |
Þetta er mátturulega bara leikföng, skemmtilegt dót til að leika sér að og hafa soldið gaman af lífinu. Brúmmmm Brúmmm ! |