Þetta er Hundslappadrífa í sinni þekktustu mynd
eins og hún frá 1997 til 1999.

Á þessa mynd vantar þó Brynju nikkudrottningu, en það er merkilegt
hvað til eru fáar myndir af öllum meðlimum Hundslappadrífu saman og
hreinlega allsengar myndir af upphaflegu Hundslappadrífu úr sveitinni.
Þessi útgáfa af Hundslappadrífu gaf út diskinn Ert´úr sveit, og meðlimir voru:
Brynja og svo Inga
svo er það Helgi
Eyþór
síðan er
Þorri
og síðast Keli
|